És kérdezék õt a tanítványai, mondván: Mester, ki vétkezett, ez-é vagy ennek szülei, hogy vakon született?
2 Og lærisveinar hans spurðu hann og sögðu: Rabbí, hvor hefir syndgað, þessi maður eða foreldrar hans, að hann skyldi fæðast blindur?
És teljesen így történt vele, mert eltapodá õt a nép a kapuban és meghalt.
Og svo fór fyrir honum. Lýðurinn tróð hann undir í hliðinu, svo að hann beið bana.
És a Lélek azonnal elragadá õt a pusztába.
Þá knúði andinn hann út í óbyggðina,
Hálát adok az Úrnak felettébb az én számmal, és dicsérem õt a sokaság közepette!
Ég vil lofa Drottin mikillega með munni mínum, meðal fjölmennis vil ég vegsama hann,
Szárnyaihoz köti õt a szélvész, és megszégyenülnek áldozataik miatt.
Vindbylur vefur þá innan í vængi sína, svo að þeir verði til skammar vegna altara sinna.
Parancsolá az ezredes, hogy vigyék õt a várba, mondván, hogy korbácsütésekkel vallassák ki õt, hogy megtudhassa, mi okért kiabáltak úgy reá.
skipaði hersveitarforinginn að fara með hann inn í kastalann og hýða hann og kúga hann með því til sagna, svo að hann kæmist að því, fyrir hverja sök þeir gjörðu slík óp að honum.
A mint azonban lekötötték õt a szíjakkal, monda Pál az ott álló századosnak: Vajjon szabad-é néktek római embert, kit el nem ítéltek, megostorozni?
En þá er þeir strengdu hann undir höggin, sagði Páll við hundraðshöfðingjann, er hjá stóð: "Leyfist yður að húðstrýkja rómverskan mann og það án dóms og laga?"
Azok pedig látván õt a tengeren járni, kisértetnek vélték, és felkiáltának;
Þegar þeir sáu hann ganga á vatninu, hugðu þeir, að þar færi vofa, og æptu upp yfir sig.
És kimenvén Joáb Dávidtól, követeket külde Abner után, kik visszahozák õt a Sira kútjától; Dávid azonban nem tudja vala.
Og er Jóab var genginn út frá Davíð, þá sendi hann menn eftir Abner, og þeir komu með hann aftur frá Sírabrunni. Davíð vissi ekki af þessu.
Általa hisztek Istenben, aki feltámasztotta õt a halottak közül, és megdicsõítette, hogy hitetek és reményetek Istenben legyen.
21 Fyrir hann trúið þér á Guð, er vakti hann upp frá dauðum og gaf honum dýrð, svo að trú yðar skyldi jafnframt vera von til Guðs.
Reggel pedig magához vevé Bálák Bálámot és felvivé õt a Baál magas hegyére, hogy meglássa onnét a népnek valami részét.
Um morguninn eftir tók Balak Bíleam með sér og fór með hann upp til fórnarhæðar Baals, en þaðan sá hann ysta hluta herbúða Ísraels.
És meggyûlölé õt Amnon felette igen, mert nagyobb lõn gyûlölete, melylyel gyûlölte õt, a szeretetnél, melylyel õt megszerette vala.
En síðan fékk Amnon mjög mikla óbeit á henni, svo að hin mikla óbeit, er hann hafði á henni, var meiri en ástin, sem hann hafði haft á henni.
És elküldötte õ vele Sádók papot a király és Nátán prófétát, és Benáját, a Jójada fiát, a Kereteusokat is és Peleteusokat, és õt a király öszvérére ülteték,
Konungur hefir sent með honum Sadók prest, Natan spámann, Benaja Jójadason og Kreta og Pleta, og þeir hafa sett hann á múl konungs.
Vevé azért Józsefet az õ ura és veté õt a tömlöczbe, melyben a király foglyai valának fogva, és ott vala a tömlöczben.
Og húsbóndi Jósefs tók hann og setti hann í myrkvastofu, þar sem bandingjar konungs voru geymdir, og hann sat þar í myrkvastofunni.
Adjatok ennek az õ keze munkájának gyümölcsébõl, és dicsérjék õt a kapukban az õ cselekedetei!
Gefið henni af ávexti handa hennar, og verk hennar skulu lofa hana í borgarhliðunum.
Ha tehát megvallod, hogy Jézus az Úr, mert a szívedben hiszed, hogy Isten feltámasztotta õt a halálból, akkor üdvözülsz (Róma 10:9).
Svarið er – trúðu á Drottin Jesúm Krist og þú munt hólpinn verða (Postulasagan 16:31). „En öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn” (Jóhannes 1:12).
És küldének hozzá némelyeket a farizeusok és a Heródes pártiak közül, hogy megfogják õt a beszédben.
Þá sendu þeir til hans nokkra farísea og Heródesarsinna, og skyldu þeir veiða hann í orðum.
6 Nézze meg õt azután a pap a hetedik napon másodszor is, és ha a fakadék meghalványodott, és nem terjedt tovább a bõrön a fakadék, tisztának ítélje õt a pap; tarjagosság az, mossa meg azért a ruháit és legyen tiszta.
9 Og á sjöunda degi skal hann raka allt hár sitt, bæði höfuð sitt, skegg og augabrúnir, _ allt hár sitt skal hann raka.
8 1Kr 15, 8 És elaluvék Abija az õ atyáival, és eltemeték õt a Dávid városában; és uralkodék helyette Asa, az õ fia.
8 Og Abía lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum og var grafinn í Davíðsborg. Og Asa sonur hans tók ríki eftir hann.
És erõsen vádolják vala õt a fõpapok.
3 Og æðstu prestarnir báru á hann margar sakir.
Elkülde azért a Faraó és hívatá Józsefet, és hamarsággal kihozák õt a tömlöczbõl, és megborotválkozék, ruhát válta és a Faraóhoz méne.
Þá sendi Faraó og lét kalla Jósef, og leiddu þeir hann í skyndi út úr myrkvastofunni. Því næst lét hann skera hár sitt og fór í önnur klæði, gekk síðan inn fyrir Faraó.
És felnevekedék a gyermek, és vivé õt a Faraó leányához, és fia gyanánt lõn annak, és nevezé nevét Mózesnek, és mondá: Mert a vízbõl húztam ki õt.
En er sveinninn var vaxinn, fór hún með hann til dóttur Faraós. Tók hún hann í sonar stað og nefndi hann Móse, því að hún sagði: "Ég hefi dregið hann upp úr vatninu."
A Gileádból való Barzillai is eljöve Rógelimból, és általméne a királylyal a Jordánon, kisérvén õt a Jordánon.
Barsillaí Gíleaðíti kom og frá Rógelím og fór með konungi til Jórdan til þess að fylgja honum yfir Jórdan.
Csak az Úr beszéde szerint történt ez Júdán, hogy elvesse õt a maga orczája elõl Manasse bûneiért, mind a szerint, a mint cselekedett vala;
Að boði Drottins fór svo fyrir Júda, til þess að hann gæti rekið þá burt frá augliti sínu sakir synda Manasse samkvæmt öllu því, er hann hafði gjört,
Még fegyverének élét is elvetted, és nem segítetted õt a harczban.
Þú hefir látið endi á verða vegsemd hans og hrundið hásæti hans til jarðar.
És felragadák Jónást és beveték õt a tengerbe, és megszûnék a tenger az õ háborgásától.
Þeir tóku nú Jónas og köstuðu honum í sjóinn. Varð hafið þá kyrrt og sjávarólguna lægði.
Akkor monda a király a szolgáknak: Kötözzétek meg a lábait és kezeit, és vigyétek és vessétek õt a külsõ sötétségre; ott lészen sírás és fogcsikorgatás.
Konungur sagði þá við þjóna sína:, Bindið hann á höndum og fótum og varpið honum í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.'
És mikor vádolák õt a fõpapok és a vének, semmit sem felele.
Æðstu prestarnir og öldungarnir báru á hann sakir, en hann svaraði engu.
Azután megkérdék õt a farizeusok és az írástudók: Mi az oka, hogy a te tanítványaid nem járnak a régiek rendelése szerint, hanem mosdatlan kézzel esznek kenyeret?
Farísearnir og fræðimennirnir spyrja hann: "Hvers vegna fylgja lærisveinar þínir ekki erfðavenju forfeðranna, heldur neyta matar með vanhelgum höndum?"
Õ pedig megfogván a vaknak kezét, kivezeté õt a falun kívül; és a szemeibe köpvén és kezeit reá tévén, megkérdé õt, ha lát-é valamit?
Hann tók í hönd hins blinda, leiddi hann út úr þorpinu, skyrpti í augu hans, lagði hendur yfir hann og spurði: "Sér þú nokkuð?"
Hanem azt gondolván, hogy az úti társaságban van, egy napi járó földet menének, és keresék õt a rokonok és az ismerõsök között;
Þau hugðu, að hann væri með samferðafólkinu, og fóru eina dagleið og leituðu hans meðal frænda og kunningja.
És lõn, hogy harmadnapra megtalálták õt a templomban, a doktorok között ülve, a mint õket hallgatta, és kérdezgette õket.
Eftir þrjá daga fundu þau hann í helgidóminum. Þar sat hann mitt á meðal lærifeðranna, hlýddi á þá og spurði þá.
És megkérdé õt a sokaság, mondván: Mit cselekedjünk tehát?
Mannfjöldinn spurði hann: "Hvað eigum vér þá að gjöra?"
És kéré õt a Gadarénusok körül való tartományok egész sokasága, hogy õ közülök menjen el, mert felette igen félnek vala: õ pedig beülvén a hajóba, visszatére.
Allt fólk í héruðum Gerasena bað hann þá fara burt frá sér, því menn voru slegnir miklum ótta. Og hann sté í bátinn og sneri aftur.
És hallá õt a két tanítvány, a mint szól vala, és követék Jézust.
Lærisveinar hans tveir heyrðu orð hans og fóru á eftir Jesú.
A sokaság azért, a mely õ vele vala, mikor kihívta Lázárt a koporsóból és feltámasztotta õt a halálból, bizonyságot tõn.
Nú vitnaði fólkið, sem með honum var, þegar hann kallaði Lasarus út úr gröfinni og vakti hann frá dauðum.
kor pedig a vízbõl feljöttek, az Úrnak Lelke elragadá Filepet; és többé nem látta õt a komornyik, mert [tovább] méne az õ útján örömmel.
En er þeir stigu upp úr vatninu, hreif andi Drottins Filippus burt. Hirðmaðurinn sá hann ekki framar og fór fagnandi leiðar sinnar.
De ki egyet, ki mást kiált vala a sokaság között; és mikor nem értheté meg a bizonyos valóságot a zajongás miatt, parancsolá, hogy vigyék el õt a várba.
En sitt kallaði hver í mannfjöldanum. Þegar hann gat ekki orðið neins vísari sökum óróans, bauð hann að fara með hann upp í kastalann.
Mikor pedig a lépcsõkhöz jutott, lõn, hogy úgy vivék õt a vitézek a néptömeg erõszaktétele miatt;
Þegar komið var að þrepunum, urðu hermennirnir að bera hann vegna ofsans í fólkinu,
Pál, apostol (nem emberektõl, sem nem ember által, hanem Jézus Krisztus által és az Atya Isten által, a ki feltámasztotta õt a halálból);
Páll postuli - ekki sendur af mönnum né að tilhlutun manns, heldur að tilhlutun Jesú Krists og Guðs föður, sem uppvakti hann frá dauðum
2.931293964386s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?